BARD er leiðandi á markaði á ýmiskonar skurðstofuvörum. Helst ber að nefna stoðnet fyrir kviðslitsaðgerðir, þvagleggi og ýmsar aðrar vörur tengdar þvagfæra-, hjarta- og æðaskurðlækningum.

Fara á vef