APPLIED MEDICAL er framsækið og skapandi fyrirtæki í framleiðslu og þróun á skurðstofuvörum (Minimally Invasive Surgery). Höfuðstöðvar þess eru í Kaliforníu, en vörurnar eru seldar um allan heim. Fyrirtækið er frumkvöðull á ýmsum sviðum skurðstofuvara og hefur komið með ýmsar nýjungar á síðustu árum.

Fara á vef