Rays er ítalskt fyrirtæki með alhliða vörur fyrir heilbrigðisþjónustu. Má þar m.a. nefna skurðstofuhúfur, maska, skoðunarhanska, nálar, sprautur, vökvasett, grisjur o.m.fl.

Einnig bjóða þau upp á ýmsa smávörur fyrir apótek og verslanir.

Fara á vef