Capp er danskt fyrirtæki stofnað 1984. Framleiðir allar stærðir af raf og handstýrðum pípettum, einnig pípettuodda, skilvindur, hristara og aðrar rekstrarvörur fyrir rannsóknarstofur. Capp pípettur eru léttar og fara vel í hendi.

Fara á vef