Inter ehf ásamt Novabiomedical tekur nú þátt í yfirgripsmikilli rannsókn á gjörgæsludeild E-6 Fossvogi og gjörgæsludeild 12B Hringbraut.

Mælt verður iMG (jónað Magnesíum). Klíníska rannsóknin er stýrð af Kristni Sigvaldasyni yfirlækni.

Tækin sem notuð eru eru frá Novabiomedical og heita Prime+.

Truflanir á iMG, Na, K og iCA geta valdið hjartsláttatruflunum og hjartastoppi. Prime+ tækið er eina tæki sinnar tegundar sem veitir yfirgripsmiklar upplýsingar um söltin og þar á meðal iMG.

Sérfræðingar frá Novabiomedical Linda og Marcin komu til landsins til að vera innan handar við upphaf rannsóknarinnar.

Nánari upplýsingar á vef Novabiomedical.